fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta ein vinsælasta sjónvarpskona á Ítalíu hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi í kringum ítalska fótboltanum. Leotta er mikið á síðum blaðanna þar sem fjallað er um útlit hennar.

Í sumar fóru af stað sögur um að hún og Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan væru að rugla saman reitum, Zlatan hefur lengi verið giftur og á börn með eiginkonu sinni.

Leotta segir það tóma steypu að hún og Zlatan hafi átt í ástarsambandi. „Það er ekkert til að tjá sig um enda gerðist ekki neitt, þau starfa bara saman fyrir Buddyfit,“ segir talsmaður Leotta en hún neitar að ræða málið við fjölmiðla.

Leotta vekur athygli á sjónvarpsskjánum á Ítalíu en hún vill taka það fram að hún hafi ekki fengið starfið vegna útlits. Hún tekur það fram að brjóstin hennar hafi ekki haft nein áhrif á það að fá starfið.

„Í mínum huga eru það klisjur sem drepa femínisma, það er ekki hægt að tala eins og allar konur eigi að vera eins. Konur geta alveg talað um pólitík eða fótbolta með brjóstaskoru,“ sagði Leotta.

„Þetta er bara bull að brjóstin mín hafi reddað mér vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton