fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliðinu þegar lið hans Köbenhavn sigraði Piast Gliwice frá Póllandi í Evrópudeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri Köbenhavn. Leikið var á Parken í Danmörku.

Fyrsta mark leiksins skoraði Kamil Wilczek á 14. mínútu. Á 58. mínútu bætti Jonas Older Wind við öðru marki Köpenhavn. Síðasta mark leiksins kom í uppbótartíma þegar Pep Biel setti boltann í netið.

Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodö/Glimt þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir A.C. Milan í Evrópudeildinni. Fyrsta mark leiksins skoraði Kasper Junker fyrir Bodö/Glimt á 15. mínútu. Milan var ekki lengi að svara. Á 16. mínútu skoraði Hakan Çalhanoğlu fyrir Milan og stað orðin jöfn. Á 32. mínútu bætti Milan við öðru marki sínu. Þar var að verki Lorenzo Colombo. Hakan Çalhanoğlu skoraði sitt annað mark í leiknum og þriðja mark Milan á 50. mínútu. Jens Petter Hauge skoraði annað mark Bodö/Glimt á 55. mínútu.

Köbenhavn 3 – 0 Piast Gliwice

1-0 Kamil Wilczek (14′)
2-0 Jonas Older Wind (58′)
3-0 Pep Biel (90+5′)

AC Milan 3 – 2 Bodö/Glimt

0-1 Kasper Junker (15′)
1-1 Hakan Çalhanoğlu (16′)
2-1 Lorenzo Colombo (32′)
3-1 Hakan Çalhanoğlu (50′)
3-2 Jens Petter Hauge (55′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney ekki með veiruna en brjálaður yfir því að þurfa að fara í sóttkví

Rooney ekki með veiruna en brjálaður yfir því að þurfa að fara í sóttkví
433Sport
Í gær

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Í gær

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri