fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Hafa eytt 44 milljörðum á örfáum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Edouard Mendy frá Rennes fyrir um 20 milljónir punda en hann hefur skrifað undir fimm ára samning.

Mendy er ætlað að taka stöðu markvarðar í liði Chelsea en Kepa Arrizabalaga hefur ollið miklum vonbrigðum. Kepa er dýrasti markvörður sögunnar en mistök hans hafa verið mörg og Frank Lampard hefur ekki meiri þolinmæði fyrir mistökum Kepa.

Með kaupunum á Mendy er Chelsea búið að eyða 250 milljónum punda í leikmenn í sumar, 44 milljarðar íslenskra króna á nokkrum vikum.

Dýrastur var Kai Havertz sem kom frá Leverkusen, þeir Ben Chilwell og Timo Werner kostuðu sitt. Hakim Ziyech kom frá Ajax og Thiago Silva kom frítt frá PSG.

Pressa er á Frank Lampard að ná árangri í vetur eftir að Roman Abramovich opnaði veskið fyrir hann með þessum hætti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA
433Sport
Í gær

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery