fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Spenna í toppbaráttunni í 2. deild

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 18:33

Þróttur Vogum sigraði Fjarðabyggð 1-3. Mynd/throtturvogum.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum af fimm er lokið í annarri deild karla í dag.

Njarðvík og Þróttur Vogum náðu mikilvægum sigrum í toppbaráttunni. Njarðvík sigraði Víði með tveimur mörkum gegn engu á meðan Þróttur V. sigraði Fjarðabyggð með þremur mörkum gegn engu. Njarðvík er með 39 stig í öðru sæti og Þróttur V. í því þriðja með 37 stig.

Kári sigraði botnlið Dalvíkur/Reynis með tveimur mörkum gegn einu. Völsungur náði í þrjú dýrmæt stig er þeir unnu KF með tveimur mörkum gegn einu. Þar með komst Völsungur upp úr fallsæti og eru þeir með 14 stig í tíunda sæti á meðan Víðir er með 13 stig í því ellefta.

Fjarðabyggð, KF og Kári sigla lygnan sjó um miðja deild.

Síðasti leikur dagsins í 2. deild hefst klukkan 19:15. Kórdrengir taka á móti Selfossi. Búast má við hörkuleik þar sem Kórdrengir eru á toppi deildarinnar með 40 stig og Selfyssingar í því fjórða með 37 stig.

Fjarðabyggð 1 – 3 Þróttur V.

0-1 Ethan James Alexander Patterson (20′)
0-2 Andri Jónsson (24′)
0-3 Alexander Helgason (40′)
1-3 Rubén Lozano Ibancos (74′)

Dalvík/Reynir 1 – 2 Kári

Markaskorara vantar

KF 1 – 2 Völsungur

Markaskorara vantar

Víðir 1 – 2 Njarðvík

Markaskorara vantar

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA