fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe fyrrum vonarstjarna Liverpool hefur opnað sig um baráttu sína við þunglyndi síðustu ár eftir að hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Hann samdi í dag við Derby í næst efstu deild.

Ibe kom ungur upp hjá Liverpool og voru miklar vonir gerðar til hans. Ibe náði ekki að slá í gegn og fékk skref til Bournemouth, hann kostaði 15 milljónir punda en dvöl hans hjá Bournemouth reyndist honum erfið.

Ástæðan fyrir slakri frammistöðu Ibe virðast hafa verið vandræði hans utan vallar. „Ég missti ástríðuna fyrir leiknum sem ég elska, á sama tíma var ég að glíma við þunglyndi,“ sagði Ibe í pistli sínum á Instagram.

Ibe þakkar fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn í gegnum dimman dal. „Fjölskylda mín hefur veitt mér mikinn styrk og ég vil þakka öllum fyrir aðstoðina.“

Dóttir Ibe hefur haldið gleðinni á lofti svo að hann sjái ljósið. „Ástæða þess að ég hef klifrað upp stigann, úr myrkri inn í ljósið er dóttir mín. Ég elska hana og þykir svo vænt um sína.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus