fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi telja líklegast að David Moyes stjóri West Ham verði rekinn fyrstur úr starfi í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes tók við West Ham á síðustu leiktíð en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins.

Scott Parker stjóri Fulham er næst líklegastur samkvæmt veðbönkum til að missa starfið og Jose Mourinho er sá þriðji líklegasti.

Slaven Bilic, Roy Hodgson og Steve Bruce koma svo þar á eftir. Watford var duglegast í að reka menn á síðustu leiktíð en liðið féll úr ensku deildinni á síðustu leiktíð þrátt fyrir að hafa verið með fjóra stjóri.

Moyes þekkir það að vera rekinn úr starfi en West Ham virðist vera á vondum stað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Í gær

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“
433Sport
Í gær

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma