fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sverrir Ingi spilaði í tapi – Náðu útivallarmarki

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK þegar liðið heimsótti Krasnodar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

PAOK fékk vítaspyrnu á sjöundu mínútu. Dimitris Pelkas fór á punktinn en tókst ekki að skora. Hann bætti upp fyrir mistök sín á 32. mínútu þegar hann setti knöttinn í netið. Stuttu síðar eða á 39. Mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir Krasnodar með marki úr vítaspyrnu.

Á 70. Mínútu kom Rémy Cabella heimamönnum yfir. Fleiri urðu mörkin ekki og Sverrir og félagar þurfa að sætta sig við 2-1 tap.

Mikael Anderson byrjaði á varamannabekknum er lið hans Midtjylland heimsótti Slavia Praha í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Mikael var skipt inn á á 76. mínútu.

Leikirnir eru liður í forkeppni um laus sæti í riðlakeppni meistaradeildarinnar. Leikið er heima og að heiman. Fyrri leikirnir fóru fram í kvöld. Síðari leikir þessara liða fara fram 30. september. Það lið sem vinnur samanlagt leikina tvo kemst í riðlakeppnina.

Krasnodar 2 – 1 PAOK

0-0 Dimitris Pelkas (7’) (Misheppnuð vítaspyrna)
0-1 Dimitris Pelkas (32’)
1-1 Viktor Claesson (39‘)
2-1 Rémy Cabella (70‘)

Slavia Praha 0 – 0 Midtjylland

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins