fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Suarez endar líklega í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid færist skrefi nær því að fá Luis Suarez framherja Barcelona. Madrid hefur náð samkomulagi við Suarez um tveggja ára samning.

Fjölmiðlar á Spáni segja frá en nú vantar að Suarez fái sig lausan frá Barcelona eins og vonir standa til um. Barcelona vill losna við Suarez af launaskrá.

Börsungar eru að skera niður en Arturo Vidal er að fara frítt til Inter. Suarez var á óskalista Juventus en fær ekki ítalskt vegabréf, sökum þess getur Juventus ekki tekið hann.

Suarez gæti því endað í Madríd en Atletico reynir að losna við Diego Costa til að búa til pláss í leikmannahópi sínum.

Suarez er 33 ára gamall en Börsungar telja hann ekki hafa það sem til þarf lengur

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA
433Sport
Í gær

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery