fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefu orðið fyrir áfalli á leikdegi en liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld gegn Wolves.

Ilkay Gundogan verður ekki með næstu tíu dagana eða svo eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna í reglulegu prófi sem leikmenn fara í.

Gundogan þarf að fara í tíu daga einangrunn en það er í samræmi við reglur ensku úrvalsdeildarinnar og ríkisstjórnar Boris Johnson.

Fjöldi leikmanna hefur fengið veiruna síðustu vikur en sérstaklega eftir að margir hverjir skelltu sér til annara landa í sumarfrí.

Gundogan hefði að öllum líkindum verið í byrjunarliði City í kvöld en hann er lykilmaður í liði Pep Guardiola.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA