fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 19:42

Mynd: Arsenal á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex er mættur til æfinga hjá Arsenal en hann gekk til liðs við félagið í dag.

Arsenal hefur nú birt myndir á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem sjá má Rúnar Alex á æfingasvæði félagsins í London Colney.

Næsti leikur Arsenal er á miðvikudaginn á útivelli gegn Leicester City í Enska Deildarbikarnum. Möguleiki er á því að Rúnar Alex leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið þá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann