fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 15:30

Skjáskot úr streyminu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn fór fram leikur Gróttu og Keflavíkur í Lengjudeild kvenna. Keflavík vann leikinn 2-3 en sigurmark Keflavíkur var vafasamt vegna rangstæðu. Markið reyndist þó vera löglegt samkvæmt dómaranum.

Tökumaðurinn á Seltjarnarnesinu var allt annað en sáttur með dómarann og brjálaðist. „HÚN VAR RANGSTÆÐ! HÚN VAR RANGSTÆÐ! HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“ sagði tökumaðurinn sem er að öllum líkindum Gróttumaður, enda var hann að taka upp fyrir streymi Gróttu á GróttaTV.

ERTU EKKI AÐ DÆMA? HVAÐ ERTU AÐ HUGSA? HVERNIG VAR ÞETTA EKKI RANGSTÆÐA? ERTU MORON? HVERNIG GETURÐU EKKI SÉÐ AÐ ÞETTA SÉ RANGSTÆÐA MANNESKJA, ERTU MEÐ DÓMARAPRÓF?“ öskraði tökumaðurinn áfram.

Öskur tökumannsins vakti athygli á Twitter en Fótbolti.net greindi einnig frá. Myndband af öskrinu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton