fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 09:32

Rikki G

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason, eða Rikki G eins og hann er oftast kallaður, ruglaðist í beinni þegar hann var að lýsa leik Víkings R. og FH.

Leikurinn fór fram á fimmtudaginn og vann FH leikinn, 1-0. Á lokamínútum leiksins var Rikki afar ástríðufullur í lýsingunni þegar Víkingur komst nálægt því að skora. Reyndar var atvikið sem um ræddi ekki að gerast í rauntíma, um endursýningu var að ræða. „ERLINGÖÖH…….nei þetta var reyndar endursýning,“ sagði Rikki.

Hrafnkell Helgi Helgason, fyrrverandi leikmaður Fylkis og formaður meistararflokksráðs karla í félaginu, deildi myndbandi af atvikinu. „Alvöru passion hjá Rikka hvort sem um er að ræða endursýningu eða ekki,“ sagði Hrafnkell á Twitter síðu sinni. Rikki svaraði tísti Hrafnkells og kenndi litlu magni af kolvetnum um ruglinginn. „Viðurkenni að kolvetnin eru mjög lág þessa dagana. Úfff áfram gakk,“ sagði Rikki.

Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt myndband af þessu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Í gær

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir