fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Marta og knattspyrnustjarnan stunduðu ekki kynlíf í hálft ár – Búin að græða tugi milljóna á samfélagsmiðlum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon gekk til liðs við Tottenham frá Real Madrid á dögunum og mun því flytja frá Spáni til Englands. Kærasta kappans, Marta Diaz, er að öllum líkindum ánægð með þessa flutninga þar sem hún heldur uppi stórri YouTube-rás og London mun án efa gefa henni nóg til að fjalla um. Frá þessu greina enskir miðlar.

Marta er með tvær milljónir fylgjenda á YouTube og deilir þar oft myndböndum af sér og kærastanum. Marta greindi frá því að á meðan útgöngubann var í gangi hafi þau ekki stundað kynlíf saman í hálft ár, þau gátu ekki hist á meðan útgöngubannið var í gildi.

„Nei, ég er ekkert búin að vera með honum,“ sagði Marta í viðtali í sumar. „Ég er í útgöngubanni, það er ekkert,“ sagði hún um kynlíf þeirra í kórónuveirufaraldrinum.

Parið hefur síðan þá náð að hittast og hefur Marta deilt myndböndum af þeim saman á YouTube-rás sinni. Hún er þó ekki bara með mikið magn fylgjenda þar en hún er einnig með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á Instagram-síðu sinni. Hún segist vera búin að græða 500 þúsund pund á samfélagsmiðlum en það eru rúmlega  88 milljónir í íslenskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi