fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Markaveisla í fyrsta sigri Leeds á tímabilinu

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nýliðaslagur í enska boltanum í dag er Leeds og Fulham mættust.

Helder Costa kom Leeds snemma yfir í leiknum en hann skoraði þegar einungis 5 mínútur voru liðnar. Leeds hélt forskotinu í hálftíma en þá fengu þeir dæmt á sig víti. Aleksandar Mitrovic fór á punktinn, skoraði og jafnaði metin fyrir Fulham.

Það leið þó ekki langur tími þangað til Leeds fékk líka víti. Sex mínútum eftir að Fulham jafnaði náði Mateusz Klich að koma Leeds aftur yfir með marki úr vítinu. Staðan var því 2-1 fyrir Leeds í hálfleik.

Snemma í seinni hálfleik náði Patrick Bamford að koma Leeds í tveggja marka forystu og stuttu síðar náði Helder Costa þriggja marka forystu fyrir Leeds. Fulham-menn voru þó ekki búnir að gefast upp. Harrison Reed minnkaði muninn á 62. mínútu og Mitrovic skoraði sitt annað mark fimm mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin þó ekki og var lokaniðurstaðan því 4-3 fyrir Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton