fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Lengjudeild kvenna: Tindastóll hafði betur gegn ÍA

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll tók á móti ÍA í Lengjudeild kvenna í dag.

Lára Mist Baldursdóttir kom Tindastól yfir þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 1-0 fyrir Tindastól. Skagakonur náðu ekki að jafna metin í seinni hálfleik en Tindastóll náði hins vegar að bæta við öðru marki. Það gerði Jacqueline Altschuld þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og endaði leikurinn því með 2-0 sigri Tindastóls sem trónir á toppi töflunnar með fjögurra stiga forskot á næsta lið fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann