fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að verða ríkur og fara vel með peningana er ekki allra, margir íþróttamenn þéna vel en fara illa með fjármuni sína.

Margir alast upp við fátækt og það getur verið flókið að eiga allt í einu kistur fullar af gulli.

Fjöldi íþróttamanna sem þénað hafa vel hafa orðið gjaldþrota eða lent í vandræðum með að standa við skuldbindingar sínar.

Búið er að taka saman tíu stjörnur sem hafa orðið gjaldþrota eftir að hafa þénað vel á ferli sínum í boltanum.

ASAMOAH GYAN

RONALDINHO

DAVID JAMES

DIEGO MARADONA

PAUL MERSON

JOHN ARNE RIISE

ERIC DJEMBA-DJEMBA

BRAD FRIEDEL

LEE HENDRIE

KEITH GILLESPIE

PAUL GASCOIGNE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA