fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Liverpool tilkynnir kaupin á Thiago – „Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. september 2020 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er kominn til Liverpool en félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni. Thiago gengur til liðs við liðið eftir að hafa verið undanfarin 7 ár hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Í myndbandi sem Liverpool deildi má sjá að Thiago mun klæðast treyju númer 6 hjá Liverpool.

Liverpool eyddi 20 milljónum punda í þennan 29 ára gamla leikmann en félagið gæti þó þurft að greiða 5 milljónir aukalega seinna sem bónus. Thiago var hæst ánægður með skiptin og sagðist vera búinn að bíða lengi eftir þeim.

„Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir,“ segir í tilkynningu Liverpool á kaupunum á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA