fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banfield í Argentínu kom að tómum kofanum þegar liðið ætlaði að sækja aura sína vegna félagaskipta James Rodriguez til Everton.

James var hjá Banfield áður en hann fór til Porto árið 2010 og félagið taldi sig vera að fá góða millifærslu vegna félagaskipta hans til Everton.

Þegar félagið hafði samband við Real Madrid kom það hins vegar í ljós að Everton borgaði ekki krónu fyrir James. Banfield greinir frá þessu í yfirlýsingu.

Talað var um að Everton hefði borgað 20 milljónir punda fyrir James en nú kemur í ljós að hann kostaði ekki krónu. Real Madrid vildi aðeins losna við hann af launaskrá.

Real Madrid er að losa sig við leikmenn sem Zinedine Zidane vill ekki hafa en Gareth Bale er að fara til Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld