fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur staðfest við enska blaðamenn að Rúnar Alex Rúnarsson sé á barmi þess að skrifa undir hjá félaginu.

Félagaskipti Rúanrs hafa legið í loftinu síðustu vikuna en hann hefur nú lokið læknisskoðun og er mættur til Englands.

Arteta útilokaði ekki við enska blaðamenn að Arsenal myndi versla inn annan markvörð en Emiliano Martinez var seldur til Arsenal í vikunni.

Rúnar mun skrifa undir fimm ára samning við Arsenal, með fjögur örugg og möguleikann á því fimmta. En ef marka fréttir dagsins frá Englandi verður Rúnar ekki eini markvörðurinn sem Arsenal kaupir í sumar.

Rúnar verður fimmti leikmaðurinn sem Arsenal fær í sumar en félagið hefur fengið Pablo Mari, Cedric Soares, Gabriel Magalhaes og Willian.

Goal heldur því fram að Arsenal ætli einnig að kaupa David Raya frá Brentford en líkt og Rúnar hefur hann unnið með Inaki Cana markmannsþjálfara Arsenal.

Goal segir að Raya sé ætlað að keppa við Bernd Leno um stöðuna í markinu og að Rúnar verði þeim til aðstoðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA