fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Liverpool nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago Alcantara miðjumanni FC Bayern fyrir 27 milljónir punda. Fjöldi enskra blaðamanna greinir frá.

Paul Joyce sem er vel tengdur Liverpool er einn af þeim sem segir frá, Liverpool kaupir Thiago sama hvort félagið selji miðjumann eða ekki.

Thiago hefur verið orðaður við Liverpool síðustu vikur en hann hefur ekki viljað skrifa undir samning við FC Bayern. Thiago á bara ár eftir af samningi sínum.

Bayern er því tilbúið að selja Thiago og ætti hann að koma til Liverpool á næstu dögum til að fara í læknisskoðun og skrifa undir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“