fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Fullyrt að Breiðablik hafi fengið kistu fulla af gulli – 130 milljónir fyrir 16 ára strák

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjövar Hafliðason sérfræðingur Dr. Football fullyrðir að Ajax í Hollandi hafi borgað 130 milljónir fyrir Kristian Nökkva Hlynsson undir lok síðasta árs.

Hollenska félagið keypti Kristian frá Breiðablik og hefur því kista full af gulli komið í Kópavoginn undir lok síðasta árs.

,,Hann kostaði 800 þúsund evrur, sem eru 130 milljónir. Ég hef þetta úr nokkur góðri heimild,“ sagði Hjörvar í Dr. Football í dag.

Kristian, sem er fæddur árið 2004, er sóknarsinnaður leikmaður sem nýtur sín best fremstur á miðju. Kristian hafði staðið sig afar vel bæði með Blikum sem og yngri landsliðum Íslands. Hann er í dag í U19 ára liði Ajax.

Hrafnkell Freyr Ágútsson Bliki og sérfræðingur þáttarins sagði að Kristian hafi fengið hluta af þessari greiðslu í sinn vasa. ,,Leikmaðurinn og fjölskyldan hafa fengið ágætis summu. Dortmund voru mjög áhugasamir, FC Bayern líka. Þessir peningar fyrir þessi stærstu lið þá er þetta hálfgert klink.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United