fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Aron spilaði í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 19:07

Aron spilaði allan leikinn gegn Lech Poznan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn þegar lið hans Hammarby frá Svíþjóð laut í lægra haldi gegn pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni. Pedro Tiba skoraði fyrsta mark leiksins á 55. mínútu. Á 63. mínútu fékk Jeppe Andersen leikmaður Hammarby sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Hammarby spiluðu því manni færri það sem eftir lifði leiks.

Lech Poznan náði ekki að nýta sér að vera manni fleiri fyrr en undir lok leiks. Á 89. mínútu skoraði Jakub Kamiński annað mark liðsins. Í uppbótartíma kórónaði Filip Marchwinski þriggja marka sigur Lech Poznan.

Hammarby 0 – 3 Lech Poznan
0-1 Pedro Tiba (55′)
0-2 Jakub Kamiński (89′)
0-3 Filip Marchwinski (90+3′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur
433Sport
Í gær

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni