fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433Sport

Þetta eru launahæstu karlarnir árið 2020

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 13:00

Finnur þú fyrir auknum kaupmætti?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Forbes er Lionel Messi launahæsti knattspyrnumaður í heimi á þessu ári. Messi mun þéna 98 milljónir punda eða 17 milljarða íslenskra króna.

Skammt á eftir Messi er Cristiano Ronaldo og Neymar hjá PSG situr svo í þriðja sæti. Þessir þrír kappar eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tekjum.

Messi og Ronaldo hafa mokað inn peningum með frábærum frammistöðum til fjölda ára, þeir hafa verið bestu knattspyrnumenn í heimi í meira en áratug.

Liverpool er með einn leikmann á lista Forbes en Manchester United hefur tvo leikmenn sem þéna vel.

Barcelona er með þrjá fulltrúa á lista sínum en PSG er með tvo. Lista um þetta má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United