fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Stórveldi horfir til vonarstjörnu Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um það í fjölmiðlum í Svíþjóð að stórlið Juventus skoði nú vonarstjörnu Íslands, Ísak Bergmann Jóhannessonar. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli.

Ísak Bergmann er aðeins 17 ára gamall en hefur verið frábær hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í ár.

Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér að neðan.

Sænskir miðlar segja að Juventus hafi fylgst með íslenska miðjumanninum síðustu vikur og talað er um hann sem efnilegasta leikmanninn í sænska fótboltanum í dag.

Fjöldi liða horfir til Ísaks sem var í ÍA áður en hann hélt út en faðir hans Jóhannes Karl Guðjónsson átti farsælan feril í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Í gær

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“