fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433Sport

Stórveldi horfir til vonarstjörnu Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um það í fjölmiðlum í Svíþjóð að stórlið Juventus skoði nú vonarstjörnu Íslands, Ísak Bergmann Jóhannessonar. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli.

Ísak Bergmann er aðeins 17 ára gamall en hefur verið frábær hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í ár.

Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér að neðan.

Sænskir miðlar segja að Juventus hafi fylgst með íslenska miðjumanninum síðustu vikur og talað er um hann sem efnilegasta leikmanninn í sænska fótboltanum í dag.

Fjöldi liða horfir til Ísaks sem var í ÍA áður en hann hélt út en faðir hans Jóhannes Karl Guðjónsson átti farsælan feril í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United