fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik í Þýskalandi í gær – Stökk úr viðtali við fréttamann og réðst á einstakling

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Leistner varnarmaður Hamburg í Þýskalandi átti ekki góðan dag í gær en hann missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann ræddi við fréttamann.

Leistner var í viðtali við fréttamann eftir 4-1 tap Hamburg gegn Dynamo Dresden í bikarnum og honum var ekki skemmt.

í miðju viðtali ákvað Leistner að stökkva upp í stúku og ráðast á stuðningsmann Dresden sem hafði verið að öskra á hann.

Ekki hefur komið fram hvað stuðningsmaðurinn sagði en áætla má að hann hafi verið með talsverðan dónaskap.

Öryggisverðir voru fljótir á svæðið en 10 þúsunsd stuðningsmaður mættu á völlinn í gær. Stærsti leikur í Þýskalandi frá því að Covid kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Í gær

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni