fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Sætti sig við 70 milljóna króna launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker sjónvarpsmaður á BBC hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning til að stýra Match of the Day. Um er að ræða vinsælasta íþróttaþátt í sjónvarpi.

Lineker hefur stýrt þættinum um langt skeið en hann lækkar laun sín um 400 þúsund pund á ári í nýjum samningi. BBC er að hækka laun kvenna og lækka laun karla þessa dagana.

Lineker tekur á sig 70 milljóna króna högg en mun áfram þéna vel eða 227 milljónir íslenskra króna á ári hverju.

Lineker átti farsælan feril sem knattspyrnumaður en hann lék meðal annars með Barcelona og gerði vel fyrir enska landsliðið.

Fleiri lækkuðu laun sín hjá BBC en Alan Shearer sem er sérfræðingur í þættinum fær nú 70 milljónir á ári og lækkar um tæpar 9 milljónir króna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Í gær

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni