fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sætti sig við 70 milljóna króna launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker sjónvarpsmaður á BBC hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning til að stýra Match of the Day. Um er að ræða vinsælasta íþróttaþátt í sjónvarpi.

Lineker hefur stýrt þættinum um langt skeið en hann lækkar laun sín um 400 þúsund pund á ári í nýjum samningi. BBC er að hækka laun kvenna og lækka laun karla þessa dagana.

Lineker tekur á sig 70 milljóna króna högg en mun áfram þéna vel eða 227 milljónir íslenskra króna á ári hverju.

Lineker átti farsælan feril sem knattspyrnumaður en hann lék meðal annars með Barcelona og gerði vel fyrir enska landsliðið.

Fleiri lækkuðu laun sín hjá BBC en Alan Shearer sem er sérfræðingur í þættinum fær nú 70 milljónir á ári og lækkar um tæpar 9 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu