fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433Sport

Loksins krotaði Aubameyang undir – „Hér áttu heima“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir þriggja ára samning við Arsenal eftir langt samtal um hvort hann yrði áfram eða færi.

Samningur framherjans frá Gabon átti að renna út næsta sumar en hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning.

Aubameyang hefur raðað inn mörkum hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins frá Dortmund í janúar árið 2018.

Hann byrjaði tímabilið með því að skora eitt mark gegn Fulham um liðna helgi en nýr samningur var kynntur með þessu myndbandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United