fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Guðmann var skammaður eins og smákrakki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 10:26

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmann Þórisson hefur verið eins og kóngur í ríki sínu í hjarta varnarinnar hjá FH síðustu vikur. Þessi öflugi miðvörður virðist vera að finna sitt gamla form.

Síðustu ára hafa reynst Guðmanni erfið, meiðsli hafa sett strik í reikning hans en í sumar hefur hann að mestu verið heill heilsu. Umræða um Guðmann spratt upp á Stöð2 Sport í gær.

„Hann fékk skammt af gagnrýni um daginn þegar hann lét reka sig út af eins og smákrakki uppi í Grafarvogi. En síðan þá, og ég veit að hann var skammaður eins og smákrakki í kjölfarið, hefur hann litið miklu betur út,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max stúkunni í gær.

Guðmann fékk að líta rauða spjaldið seint í leiknum og virðist hafa verið tekinn á teppið vegna þess. Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur þáttarins telur sig vita af hverju Guðmann er í sínu besta formi.

„Svo er hann á samningsári. Hann er laus eftir árið. Ég gæti verið í allt kvöld að tala um leikmenn sem eiga gott ár þegar þeir eru að vera samningslausir. Ég held að Guðmann sé gott dæmi um það. Hann er að ýta FH-ingum í að semja við sig,“ sagði Hjörvar á Stöð2 Sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar