fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Enn tapar ÍBV stigum – Vestri sigraði Magna

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag.

Í Vestmannaeyjum tóku heimamenn í ÍBV á móti nýliðunum í Leikni frá Fáskrúðsfirði. Ekkert mark var skorað í leiknum og þar með misstu Eyjamenn af gullnu tækifæri til þess að reyna koma sér nær toppliðum deildarinnar. Að sama skapi gæti þetta eina stig skipt miklu máli fyrir Leiknismenn sem eru að berjast við að halda sæti sínu í deildinni.

ÍBV situr í 4 sæti deildarinnar eftir þennan leik með 26 stig. Leiknir F eru í 11.sæti með 12 stig.

Á Ísafirði tók Vestri á móti Magna frá Grenivík. Vladimir Tufegdzic kom Vestramönnum yfir á 27. mínútu. Pétur Bjarnason tvöfaldaði síðan forystu Vestra á 42. mínútu. Tómas Örn Arnarson náði þó að minnka muninn fyrir gestina rétt fyrir leikhlé. Fleiri mörk voru ekki skoruð í seinni hálfleik og sigur Vestra því staðreynd.

Vestri er eftir þennan leik í 6. sæti deildarinnar með 23 stig. Magni er í 12. sæti með 9 stig.

Lengjudeild karla

ÍBV  0 – 0 Leiknir F.

Vestri 2 – 1 Magni
1-0 Vladimir Tufegdzic (’27)
2-0 Pétur Bjarnason (’42)
2-1 Tómas Arnarson (’45)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina