fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433

Sterk byrjun Úlfanna skóp sigur í Sheffield

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United og Wolverhampton Wanderers áttust við á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Um var að ræða leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Úlfarnir fóru vel af stað. Raúl Jimenéz kom þeim yfir á 3. mínútu. Romain Saiss bætti síðan við öðru marki Úlfanna aðeins þremur mínútum síðar með laglegum skalla eftir hornspyrnu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og 0-2 sigur Úlfanna á útivelli því staðreynd.

 

Enska úrvalsdeildin:
Sheffield United – Wolverhampton Wanderers
0-1 Raúl Jiménez (‘3)
0-2 Romain Saiss (‘6)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar frá urslit.net

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Í gær

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni