fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Áhugaverð samantekt um fjárhaginn – Glazer fjölskyldan tekur peninga úr rekstrinum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er það félag sem hefur greitt eigendum sínum mest síðustu fimm árin í enska boltanum. Glazer fjölskyldan hefur tekið 89 milljónir punda úr Manchester United síðustu fimm árin.

Á sama tíma hefur Roman Abramovich eigandi Chelsea sett 440 milljónir punda inn í sitt félag.

Stuðningsmenn United hafa lengi kvartað undan þessu, að Glazer fjölskyldan eigi þetta stórveldi aðeins til að græða peninga. United er tekjuhæsta félag Englands og ætti að hafa yfirbuði þegar kemur að peningum í leikmenn og laun.

Eigendur Liverpool hafa sett 75 milljónir punda inn í félagið síðustu fimm ár en eigandi Tottenham hefur tekið 40 milljónir punda úr rekstri sínum.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Í gær

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni