fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Addi Grétars hættir með KA

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA á næstu leiktíð. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson á Stöð2 Sport nú í kvöld.

Arnar tók við KA í sumar þegar KA rak Óla Stefán Flóventsson úr starfi en KA vann sigur á Fylki í efstu deild karla í gær.

Guðmundur sagði að Arnar hefði tilkynnt forráðamönnum KA að hann ætlaði ekki að halda starfinu áfram.

Arnar þjálfaði Breiðablik áður hér á landi en hann var í starfi í Belgíu á síðasta ári. Hann náði góðum árangri með Breiðablik þegar hann tók við liðinu árið 2015 en var vikið úr starfi á sínu þriðja tímabili í Kópavoginum.

KA situr í tíunda sæti efstu deildar með 14 stig, átta stigum frá fallsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni