fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur nappaði toppsætinu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 19:20

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Val í Pepsi Max-deild kvenna í dag.

Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir þegar aðeins 9 mínútur voru liðnar af leiknum og var staðan 0-1 í hálfleik. Þegar um korter var liðið af seinni hálfleik skoraði Elín Metta Jensen annað mark Vals. Mist Edvardsdóttir innsiglaði síðan 0-3 sigur Vals með marki á 82. mínútu.

Valur komst upp í fyrsta sæti deildarinnar með sigrinum og er liðið einu stigi á undan Breiðablik. Blikar eiga þó leik til góða og gætu náð fyrsta sætinu aftur með sigri eða jafntefli í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína Lea setti þetta markmið niður á blað fyrir ári – Draumurinn rættist á dögunum

Karólína Lea setti þetta markmið niður á blað fyrir ári – Draumurinn rættist á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum
433Sport
Í gær

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann