fbpx
Föstudagur 18.september 2020
433Sport

Laus við veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 18:00

Unitedfernandespogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur jafnað sig á kórónuveirunni og er mættur til æfinga hjá Manchester United.

Pogba fékk COVID-19 veiruna í sumarfríi sínu og hefur ekki getað æft með liði sínu síðustu daga.

United vonast til þess að Pogba verði fljótur að koma sér í gír en liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku.

Franski miðjumaðurinn hefur viljað fara frá Manchester United en óvíst er hvort hann skrifi undir nýjan samning við félagið eða fari.

Pogba kom til United árið 2016 frá Juventus og kostaði 89 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg borinn af velli með súrefnisgrímu

Jóhann Berg borinn af velli með súrefnisgrímu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hólmar Örn að skrifa undir hjá Rosenborg

Hólmar Örn að skrifa undir hjá Rosenborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Konan flutt út og Scholes setur þessa höll á sölu fyrir 675 milljónir

Konan flutt út og Scholes setur þessa höll á sölu fyrir 675 milljónir
433Sport
Í gær

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Gummi Ben fór í hjartastopp í miðjum tökum

Sjáðu þegar Gummi Ben fór í hjartastopp í miðjum tökum
433Sport
Í gær

Sigur hjá Mikael og félögum í Midtjylland

Sigur hjá Mikael og félögum í Midtjylland
433Sport
Í gær

Valdimar Ingimundarson búinn að skrifa undir hjá Strømsgodset

Valdimar Ingimundarson búinn að skrifa undir hjá Strømsgodset