fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Þrír af nýju mönnum Chelsea ekki leikfærir um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, Hakim Ziyech og Ben Chilwell verða allir fjarverandi þegar Chelsea leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á mánudag.

Allir komu til félagsins í sumar en Chelsea mætir Brighton í fyrstu umferð á mánudag. Chelsea keypti Ziyech og Chilwell í sumar.

Ziyech var keyptur til félagsins frá Ajax og meiddist á undirbúningstímabilinu en Chilwell kom meiddur frá Leicester. Þá er Thiago Silva ekki byrjaður að æfa með Chelsea.

„Ziyech fékk högg í æfingaleik og vonandi eru þetta bara tvær vikur, við sjáum hvað gerist. Chilwell er að koma sér í form en getur keki spilað gegn Brighton,“ sagði Frank Lampard í dag.

„Thiago Silva er í London en er ekki byrjaður að æfa, hann byrjar um helgina og ég get ekki notað hann gegn Brighton.“

Timo Werner og Kai Havertz gætu þreytt frumraun sína gegn Brighton en báðir komu úr þýsku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Í gær

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Í gær

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti