fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Sveindís og Barbára nýliðar í hópi Jóns Þórs – Amanda fær ekki tækifæri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru nýliðar í A-landsliði kvenna en hópurinn var opinberaður rétt í þessu. Liðið mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM.

Amanda Andradóttir 17 ára leikmaður Nordsjælland kemst ekki í hóp Jóns Þórs Stefánssonar þrátt fyrir að vera byrjuð að skora í dönsku úrvalsdeildinni.

Annað er ekki óvænt í hópi Jóns Þórs. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki líkt og Svíar sem eiga að vera besta lið riðilsins.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikir
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk
Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grindavík sigraði Magna

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre
433Sport
Í gær

KV skrefi nær 2. deildinni

KV skrefi nær 2. deildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“