fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sveindís og Barbára nýliðar í hópi Jóns Þórs – Amanda fær ekki tækifæri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru nýliðar í A-landsliði kvenna en hópurinn var opinberaður rétt í þessu. Liðið mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM.

Amanda Andradóttir 17 ára leikmaður Nordsjælland kemst ekki í hóp Jóns Þórs Stefánssonar þrátt fyrir að vera byrjuð að skora í dönsku úrvalsdeildinni.

Annað er ekki óvænt í hópi Jóns Þórs. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki líkt og Svíar sem eiga að vera besta lið riðilsins.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikir
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk
Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði