fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Ofurtölvan leggur fram stóra dóma – Ekki góðar fréttir fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölva Talksport hefur sett niður spá sína fyrir komandi tímabil í enska boltanum en úrvalsdeildin hefst um helgina.

Ofurtölvan spáir því að Fulham, West Ham og West Brom falli en nýliðar Leeds ættu að halda sér.

Því er spáð að Manchester City verði meistari, meistararnir í Liverpool ná því ekki að verja þann stóra.

Ofurtölvan og spáin er hér að neðan.

Ofurtölvan og spáin:
20. Fulham (Falla)
19. West Ham (Falla)
18. West Brom (Falla)

17. Burnley
16. Aston Villa
15. Crystal Palace
14. Brighton
13. Leeds
12. Newcastle
11. Sheffield United

10. Southampton
9. Everton
8. Leicester City
7. Wolves
6. Tottenham

Getty Images

5. Arsenal
4. Manchester United
3. Chelsea
2. Liverpool
1. Manchester City

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Fyrir 2 dögum

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?