fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Knattspyrnumaður í vandræðum – Myndband opinberar kynlífspartý

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 12:38

Skjáskot úr myndbandinu sem um ræðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Adalberto Penaranda, sem er samningsbundinn Watford í ensku úrvalsdeildinni, er kominn í vandræði eftir að myndbandi af honum í kynlífspartýi var sett á netið.

DailyMail greinir frá málinu en fjölmiðillinn segir að það virðist sjást í leikmanninn í myndbandinu og að það sé tekið upp í kynlífspartýi. Penaranda deildi myndbandinu af sér í kynlífspartýinu á Instagram-síðunni sinni. Hann notaði svokallaða „close friends“ stillingu sem leyfir honum að ráða hverjir sjá myndbandið. Það hefur þó ekki gengið upp eins og hann vonaði þar sem einhver deildi myndbandinu áfram.

Watford hefur gefið út tilkynningu vegna málsins og segir í henni að félagið sé búið að hefja rannsókn á samfélagsmiðlum Penaranda eftir að fregnirnar komu í ljós. „Við erum að rannsaka málið en munum ekki tjá okkur meira um það að svo stöddu,“ sagði í tilkynningunni.

Penaranda, sem er 23 ára gamall, kom til Watford árið 2016 en áður hafði hann verið samningsbundinn ítalska liðinu Udinese. Kaupverðið var í kringum 9 og hálfa milljón punda en leikmaðurinn hefur síðustu fjögur tímabil verið á láni hjá hinum ýmsu liðum. Nú er Peneranda aftur kominn til Watford en hann hefur einungis komið við sögu í þremur leikjum félagsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“