fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fór í klippingu og krullurnar eru farnar.

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur lengi verið þekktur sem einn besti knattsspyrnumaður allra tíma. Hann hefur þó á sama tíma einnig vakið mikla athygli fyrir gott útlit og fylgjast eflaust einhverjir bara með því en ekkert með fótboltanum sem hann spilar.

Ronaldo, sem vann nýverið efstu deild Ítalíu með Juventus, hefur verið með mikið hár á höfðinu undanfarið. Hann hefur bæði látið krullurnar tala sínu máli en einnig sett þær í snúð eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.

Ronaldo hefur nú látið mest allt hárið fjúka. Núna er Ronaldo kominn með stutt hár að nýju en hann var lengi vel með svipaða klippingu áður. Hann frumsýndi nýju klippinguna á Instagram-síðu sinni með myndd af sér og þremur af börnunum sínum.

Myndina má sjá hér fyrir neðan:

View this post on Instagram

Feeling loved ❤️😘

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“