fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindafréttir voru að berast úr herbúðum FC København fyrir seinni leik liðsins gegn Istanbul Basakshir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Ragnar Sigurðsson, leikmaður FC København og íslenska landsliðsins, verður ekki í hóp FC København í leiknum í kvöld. Vísir greinir frá því að Ragnar sé á meiðslalistanum en Ragnar var líka meiddur í fyrri leik 16-liða úrslitanna.

FC København tapaði fyrri leiknum 1-0 svo liðið þarf á sigri að halda til að komast áfram í 8-liða úrslit. Ef liðsfélagar Ragnars ná að sigra leikinn gæti liðið keppt á móti stórliðinu Manchester United í 8-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls