fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindafréttir voru að berast úr herbúðum FC København fyrir seinni leik liðsins gegn Istanbul Basakshir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Ragnar Sigurðsson, leikmaður FC København og íslenska landsliðsins, verður ekki í hóp FC København í leiknum í kvöld. Vísir greinir frá því að Ragnar sé á meiðslalistanum en Ragnar var líka meiddur í fyrri leik 16-liða úrslitanna.

FC København tapaði fyrri leiknum 1-0 svo liðið þarf á sigri að halda til að komast áfram í 8-liða úrslit. Ef liðsfélagar Ragnars ná að sigra leikinn gæti liðið keppt á móti stórliðinu Manchester United í 8-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Gat ekki sagt nei við FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KV skrefi nær 2. deildinni

KV skrefi nær 2. deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill
433Sport
Í gær

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?
433Sport
Í gær

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu
433Sport
Í gær

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi
433Sport
Í gær

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli
433Sport
Í gær

Keflavík með annan fótinn í efstu deild eftir sigur á Haukum

Keflavík með annan fótinn í efstu deild eftir sigur á Haukum
433Sport
Í gær

Valsmenn settu nokkra fingur á bikarinn eftir stórsigur

Valsmenn settu nokkra fingur á bikarinn eftir stórsigur