fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 20:43

LeBron James. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan LeBron James, sem leikur með LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, sást klæddur í nýjustu treyju Liverpool sem Nike framleiðir.

LeBron klæddist treyju ríkjandi úrvaldsdeildarmeistara Englands en ESPN FC deildi mynd af LeBron í treyjunni á Twitter-síðu sinni.

Það er engin tilviljun að LeBron sé í Liverpool treyju en körfuboltamaðurinn knái á 2% hlut í liðinu.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem um ræðir:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu