fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, sem stýrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vera búinn að skrifa undir samning við íþróttavöruframleiðandann Adidas. DailyMail greinir frá þessu.

Þessar fregnir koma fólki eflaust á óvart þar sem Liverpool byrjaði nýlega í samstarfi með Nike sem mun líklega borga Liverpool tugi milljóna punda á ári. Samningur Klopp við Adidas er talinn vera á þá leið að hann muni klæðast skóm frá fyrirtækinu sem er stærsti samkeppnisaðili Nike.

Áður klæddist Klopp yfirleitt New Balance skóm en Liverpool spilaði og æfði í fötum frá New Balance. Samningur milli þjálfara og íþróttavöruframleiðanda er óvenjulegur en þó ekki nýr af nálinni. Þjálfari Tottenham, José Mourinho, skrifaði einnig undir samning við Adidas en Tottenham spilar, líkt og Liverpool mun gera á næstu leiktíð, í búnaði frá Nike.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður United um að leyfa sér að fara

Grátbiður United um að leyfa sér að fara
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

United reynir að selja sex til að eiga aur fyrir Sancho

United reynir að selja sex til að eiga aur fyrir Sancho
433Sport
Í gær

Fimm skiptingar hjá landsliðum og í Meistaradeildinni

Fimm skiptingar hjá landsliðum og í Meistaradeildinni