fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski markmaðurinn Iker Casillas hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna.

Casillas er einn sigursælasti markmaður allra tíma en hann hefur unnið nánast allt sem hægt er að vinna, bæði í félagsliðum og í landsliði. Hann var hjá Real Madrid lengst af á ferlinum og var fyrirliði liðsins um tíma en Casillas lyfti gríðarlega mörgum dollum með liðinu. Með spænska landsliðinu vann hann bæði Evrópukeppnina og Heimsmeistaramótið.

Casillas kláraði ferilinn sinn hjá portúgalska liðinu Porto en hann fékk hjartaáfall á æfingu með liðinu í fyrra. Hann snéri þó aftur á æfingasvæðið nokkrum mánuðum síðar en hann hefur ekki fengið að spila mikið síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu