fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Pepsi Max-deildin: Markalaust jafntefli á Akureyri

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 30. ágúst 2020 17:15

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson fótbolti, Fréttablaðið, íþróttir, karlar, knattspyrna, Pepsimax-deildin, Stjarnan, Víkingur, Þróttaravöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni í dag.

Það var sama hvað liðin sóttu hvort á annað, hvorugt þeirra náði að skora í fyrri hálfleiknum og var staðan því markalaus þegar seinni hálfleikur var flautaður á. Bjuggust eflaust flestir við því að annað liðið myndi ná að skora í seinni hálfleiknum en boltinn náði að halda sér frá netinu út allan leikinn.

Lokaniðurstaðan því markalaust jafntefli, ekki óskaniðurstaða fyrir Stjörnuna sem hefði getað nálgast fyrsta sætið meira með þremur stigum. Stjarnan situr eftir leikinn í öðru sæti deildarinnar með 21 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Vals. KA-menn sitja í 10 sæti deildarinnar, 5 stigum frá fallsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United
433Sport
Í gær

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu