fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 3. ágúst 2020 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norrköping tók á móti Mjällby í sænska boltanum í dag. Hinn ungi og efnilegi Ísak Bergmann spilaði allan leikinn fyrir Norrköping.

Ísak Bergmann Jóhannesson spilar með Norrköping en Ísak er einungis 17 ára gamall og afar efnilegur. Hann var í byrjunarliði Norrköping í leiknum í dag og spilaði allar 90 mínúturnar. Markalaust var í fyrri hálfleik en Sead Hakšabanović kom Norrköping yfir snemma í þeim seinni. Stuttu síðar náði þó Mjällby að jafna metin en það var Moses Ogbu sem skoraði markið.

Lokaniðurstaðan var 1-1 og situr Norrköping í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir leikinn. Liðið er með betri markatölu en Malmö sem situr í öðru sæti en þessi efstu tvö lið eru jöfn að stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wolves átti engin svör gegn West Ham

Wolves átti engin svör gegn West Ham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keflavík mun spila í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili

Keflavík mun spila í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA sigraði Gróttu – Hallgrímur Mar með þrennu

KA sigraði Gróttu – Hallgrímur Mar með þrennu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020
433Sport
Í gær

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Í gær

Jón Dagur hafði betur í Íslendingaslag

Jón Dagur hafði betur í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“