fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Þetta eru skórnir sem knattspyrnumennirnir í efstu deild Íslands nota

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 10:36

Mynd: valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuhlaðvarpið Steve Dagskrá deilir afar skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni í dag.

Tölfræðin sem um er að ræða fer yfir skóbúnað hjá leikmönnum í Pepsi Max-deild karla á leiktíðinni. Þar kemur fram að afgerandi meirihluti leikmanna notast við Nike skó, eða um 74%. Adidas er næstvinsælasti framleiðandinn en um 22% leikmanna nota skó frá Adidas.

Vinsælasta týpan sem er notuð eru Mercurial Vapor skórnir en samkvæmt tölfræðinni sem Steve Dagskrá deilir eru yfir 60 leikmenn sem nota þá týpu í leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni.

Tölfræðina má sjá í tístinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Gat ekki sagt nei við FH

Gat ekki sagt nei við FH