fbpx
Föstudagur 18.september 2020
433Sport

Líklegt að kvennalið KR fari í sóttkví í þriðja sinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 12:19

Mynd: kr.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingur sem starfar í kvennaliði KR í knattspyrnu hefur greinst með COVID-19. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti smitið í samtali við RÚV í dag.

Þessa stundina fer fram smitrakning samkvæmt Páli en líklegt þykir að allt liðið þurfi að fara í sóttkví. Það væri þá í þriðja sinn sem kvennalið KR í knattspyrnu fer í sóttkví í sumar. Liðið fór í sóttkví eftir að smit kom upp hjá leikmanni Breiðabliks í júní og síðan fór liðið aftur í sóttkví fyrr í þessum mánuði þegar leikmaður í liðinu greindist með veiruna. Liðið er því tiltölulega nýkomið úr sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk 2,3 milljónir á hverja mínútu á síðustu leiktíð

Fékk 2,3 milljónir á hverja mínútu á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hólmar Örn að skrifa undir hjá Rosenborg

Hólmar Örn að skrifa undir hjá Rosenborg
433Sport
Í gær

Liverpool nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago

Liverpool nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago
433Sport
Í gær

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“