fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Meistaradeildin: PSG komið í úrslitin í fyrsta skipti

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig og PSG áttust við í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Marquinhos kom PSG yfir snemma í leiknum með skalla eftir aukaspyrnu sem Ángel Di Maria tók. Skömmu fyrir hlé náði svo PSG að skora annað mark en það var Di Maria sem skoraði það. Markið kom eftir misheppnaða sendingu hjá markmanni RB Leipzig, Péter Gulasci, en boltinn fór beint til PSG sem nýtti mistökin vel. Juan Bernat gulltryggði síðan sigur PSG með marki eftir sendingu frá Di Maria.

Lokaniðurstaðan því 0-3 fyrir PSG sem er nú komið í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru þetta sex mikilvægustu leikmenn Liverpool?

Eru þetta sex mikilvægustu leikmenn Liverpool?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birkir lagði upp mark – Íslendingar berjast um sæti í Superligaen

Birkir lagði upp mark – Íslendingar berjast um sæti í Superligaen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rashford ekki síðri en Mbappe og Haaland

Segir Rashford ekki síðri en Mbappe og Haaland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Notaði N-orðið í tísti – Sleppur við þunga refsingu en verður sendur á námskeið

Notaði N-orðið í tísti – Sleppur við þunga refsingu en verður sendur á námskeið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri
433Sport
Í gær

Hákon Rafn heldur til Svíþjóðar

Hákon Rafn heldur til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku