fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Meistaradeildin: PSG komið í úrslitin í fyrsta skipti

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig og PSG áttust við í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Marquinhos kom PSG yfir snemma í leiknum með skalla eftir aukaspyrnu sem Ángel Di Maria tók. Skömmu fyrir hlé náði svo PSG að skora annað mark en það var Di Maria sem skoraði það. Markið kom eftir misheppnaða sendingu hjá markmanni RB Leipzig, Péter Gulasci, en boltinn fór beint til PSG sem nýtti mistökin vel. Juan Bernat gulltryggði síðan sigur PSG með marki eftir sendingu frá Di Maria.

Lokaniðurstaðan því 0-3 fyrir PSG sem er nú komið í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Fyrir 2 dögum

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?