fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

2. deild karla – Toppliðið tapaði og fékk tvö rauð spjöld á lokamínútunum

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Topplið Hauka tók á móti Njarðvík, Fjarðabyggð spilaði við KF og Þróttur Vogum tók á móti Víði.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorarana:

Haukar 1-2 Njarðvík

Þegar leikurinn var við það að klárast var ennþá jafntefli en í uppbótartíma fékk Njarðvík víti. Þá fengu tveir leikmenn Hauka að líta rauða spjaldið, einn fyrir vítið og einn eftir vítið.

Kristófer Þórðarson (1-0)

Kenneth Hogg (1-1)

Marc McAusland (1-2, víti)

 

Fjarðabyggð 2-4 KF

Guðjón Máni Magnússon (1-0)

Vice Kendes (2-0)

Theodore Develan Wilson III (2-1)

Ljubomir Delic (2-2)

Ljubomir Delic (2-3)

Theodore Develan Wilson III (2-4)

 

Þróttur V. 3-2 Víðir

Hólmar Örn Rúnarsson (0-1)

Guðmundur Marinó Jónsson (0-2)

Vantar markaskorara (1-2)

Vantar markaskorara  (2-2)

Vantar markaskorara  (3-2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola búinn að kaupa varnarmenn fyrir 73 milljarða til City

Guardiola búinn að kaupa varnarmenn fyrir 73 milljarða til City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wolves átti engin svör gegn West Ham

Wolves átti engin svör gegn West Ham
433Sport
Í gær

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta
433Sport
Í gær

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City