fbpx
Miðvikudagur 16.júní 2021
433Sport

Meistaradeildin: RB Leipzig hafði betur gegn Atletico Madrid

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 22:04

Mynd: TF-Images/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildinni í dag en RB Leipzig og Atletico Madrid spiluðu á móti hvort öðru.

Markalaust var í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni náði Daniel Olmo að koma RB Leipzig yfir með marki eftir stoðsendingu frá Marcel Sabitzer. Þegar um 20 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma náði João Félix að jafna fyrir Atletico Madrid með marki úr víti. Stefndi allt í að leikurinn færi í framlengingu en þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma náði Tyler Adams að koma RB Leipzig yfir og reyndist þetta vera sigurmark leiksins.

Lokaniðurstaða því 2-1 og RB Leipzig er komið í undanliðaúrslitin í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Dana brjálaður út í UEFA

Þjálfari Dana brjálaður út í UEFA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi: Cecilía byrjar í markinu

Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi: Cecilía byrjar í markinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru liðin sem mæta til Íslands í Evrópuforkeppnum

Þetta eru liðin sem mæta til Íslands í Evrópuforkeppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnautovic gæti verið sendur heim eftir uppátæki sitt

Arnautovic gæti verið sendur heim eftir uppátæki sitt
433Sport
Í gær

Ítalska landsliðið fær skyndihjálparkennslu eftir atvikið umtalaða

Ítalska landsliðið fær skyndihjálparkennslu eftir atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Fabregas rifjar upp skemmtilega sögu af Kante

Fabregas rifjar upp skemmtilega sögu af Kante
433Sport
Í gær

Kærasta Eriksen fórnaði ferlinum til að styðja hann en sambandið hefur ekki alltaf verið dans á rósum

Kærasta Eriksen fórnaði ferlinum til að styðja hann en sambandið hefur ekki alltaf verið dans á rósum
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Víða mikil dramatík

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Víða mikil dramatík